11.6.2007 | 11:37
Ferðaáætlun
Hér kemur svo loksins ferðaáætlunin sem var löngu búið að lofa:
9. til 16. júní - Islamorada, Florida Keys
16. til 25. júní - Daytona Beach, Florida (Disney garðar ofl.)
26. júní til 1. júlí - Savannah GA, Charleston SC, Petersburg VA, Washington DC, Wilmington DE, New York City.
2. til 9. júlí - Montague Massachusetts, flogið heim að kvöldi 9. júlí.
Eiður
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.